Fundur 2

  • Öldungaráđ
  • 16. apríl 2018

2. fundur Öldungaráðs Grindavíkurbæjar, haldinn í Miðgarði miðvikudaginn 11. apríl  2018 kl 17:00

Fundinn sátu Margrét Gísladóttir formaður, Helgi Einarsson , Páll Jóhann Pálsson, Ólafur Sigurðsson  og Fanný Lautsen

1.    Fundur settur
2.    Fjölgun hjúkrunarrýma í Víðihlíð: Öldungaráð skorar á Bæjarstjórn að beyta sér fyrir fjölgun hjúkrunarrýma í Víðihlíð. Jafnframt hvetjur ráðið Bæjarstjórn til að eignast fulltrúa í Öldrunarráði Suðurnesja
3.    Nýju íbúðirnar í Víðihlíð, íbúðarréttur og leiga:  Öldungaráð skorar á Bæjarstórn að endurskoða leiguverð á nýjum íbúðum í Víðihlíð en mikil óánægja er með hátt leiguverð á þessum íbúðum.
4.    Framtíðarhúsnæði fyrir félagsaðstöðu eldri borgara:  Öldungaráð skorar á Bæjarstórn að huga sem fyrst að framtíðarhúsæði fyrir félagsstarf eldriborgara þar sem mest af starfseminni verði undir sama þaki. 
5.    Stækkun á núverandi félagsaðstöðu eldri borgara:  Þar sem núverandi félagsaðstað eldriborgara í Víðihlíð er orðin of lítil skorar Öldungaráð á Bæjarstórn að lengja núverandi sólhús til vesturs eins og salurinn leyfir.
6.    Heimaþjónustan og heimsendur matur:  Öldungaráð skorar á Bæjarstórn að auka heimaþjónustu  t.d. með heimsóknum sjúkraþjálfara og möguleika á heimsendum mat. 
7.    Önnur mál: 
a.    Öldungaráð skorar á félagsþjónustu Grindavíkurbæjar að athuga markvisst um hagi eistaklinga 80 ára og eldri með tilliti til  félagslegrar og fjárhagslegrar stöðu. 
b.    Öldungaráð óskar eftir því við sviðstjóra frístunda og menningar að á álagstímum í Sundlaug Grindavíkur verði allir klefar nýttir en eldri borgarar veigra sér við því fara í sund á álagstímum í dag vegna þrengsla í þeim klefum sem opnir eru. 

Næsti fundur er áætlaður 9. maí og mun formaður senda nánari fundarboð.
Fleira ekki gert og fundi slitið kl.1852
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Skipulagsnefnd / 10. apríl 2024

Fundur 131

Bćjarstjórn / 4. apríl 2024

Fundur 562

Bćjarstjórn / 10. apríl 2024

Fundur 563

Bćjarstjórn / 26. mars 2024

Fundur 561

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 21. febrúar 2024

Fundur 129

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Skipulagsnefnd / 25. mars 2024

Fundur 130

Bćjarstjórn / 19. mars 2024

Fundur 560

Bćjarstjórn / 12. mars 2024

Fundur 559

Bćjarstjórn / 5. mars 2024

Bćjarstjórn / 20. febrúar 2024

Fundur 556

Bćjarstjórn / 13. febrúar 2024

Fundur 555

Bćjarstjórn / 8. febrúar 2024

Fundur 554

Bćjarstjórn / 30. janúar 2024

Fundur 553

Bćjarstjórn / 23. janúar 2024

Fundur 552

Bćjarstjórn / 16. janúar 2024

Fundur 551

Bćjarstjórn / 9. janúar 2024

Fundur bćjarstjórnar nr. 550

Bćjarstjórn / 29. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 549

Bćjarstjórn / 27. desember 2023

Fundur bćjarstjórnar nr. 548

Bćjarráđ / 5. desember 2023

Fundur 1659

Bćjarstjórn / 28. nóvember 2023

Fundur 547

Bćjarráđ / 7. nóvember 2023

Fundur 1658

Bćjarstjórn / 31. október 2023

Fundur 544

Afgreiđslunefnd byggingamála / 17. október 2023

Fundur 78

Skipulagsnefnd / 16. október 2023

Fundur 127

Frćđslunefnd / 12. október 2023

Fundur 136

Frćđslunefnd / 21. september 2023

Fundur 135

Frćđslunefnd / 7. september 2023

Fundur 134