Þann dag munu nemendur og starfsfólk fara í gönguferð og nemendur þurfa því að koma klæddir miðað við að geta verið úti. Einnig er mikilvægt að vera í góðum skóm. Gönguferðir verða mislangar, allt eftir aldri nemenda og veðurfari.