Fundur 87

  • Félagsmálanefnd
  • 26. febrúar 2018

87. fundur Félagsmálanefndar haldinn skrifstofa félagsmálastjóra, fimmtudaginn 15. febrúar 2018 og hófst hann kl. 16:00.


Fundinn sátu:
Ásrún Helga Kristinsdóttir aðalmaður, Birgitta H. Ramsay Káradóttir aðalmaður, Laufey Sæunn Birgisdóttir formaður, Valgerður Jennýjardóttir aðalmaður, Gunnar Margeir Baldursson aðalmaður.

Fundargerð ritaði:  Nökkvi Már Jónsson, Sviðsstjóri félagsþjónustu- og fræðslusviðs.

Dagskrá:

1.     1603037 - Trúnaðarmál
         
2.     1708064 - Umsókn um að gerast dagforeldri

    Sótt er um framlengingu á bráðabirgðaleyfi til að sinna daggæslu barna í heimahúsi. Félagsmálanefnd samþykkir að veita viðkomandi bráðabirgðaleyfi til þriggja mánaða eða frá 1. mars til og með 31. maí nk. 
         
3.     1802038 - Daggæsla barna í heimahúsi: Reglur
    Lögð eru fram drög að reglum um daggæslu í Grindavík. Félagsmálanefnd Grindavíkur samþykkir drögin og vísar þeim til bæjarráðs til afgreiðslu.
         
4.     1711017 - Daggæsla : Húsnæðismál
    Kynntar voru hugmyndir um staðsetningu húsnæðis sem fyrirhugað er að reisa undir daggæslu barna í sveitarfélaignu á árinu. Nefndin telur þá leið að byggja húsnæði undir daggæslu með miklum tilkostnaði ekki líklega til að ná því markmiði sem að er stefnt. Réttar væri að huga að byggingu nýs leikskóla sem m.a. tekur börn niður í 12 mánaða aldur. Í ljósi framangreinds tekur nefndin ekki afstöðu til staðsetningar.
         
5.     1605001 - Trúnaðarmál
         
6.     1702112 - Trúnaðarmál
         

Fleira ekki gert. Fundi slitið kl. 18:45.


 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FUNDARGERĐIR

Frístunda- og menningarnefnd / 20. september 2023

Fundur 128

Frístunda- og menningarnefnd / 6. september 2023

Fundur 127

Skipulagsnefnd / 18. september 2023

Fundur 125

Bćjarráđ / 12. september 2023

Fundur 1653

Skipulagsnefnd / 4. september 2023

Fundur 124

Bćjarráđ / 5. september 2023

Fundur 1652

Bćjarstjórn / 29. ágúst 2023

Fundur 542

Skipulagsnefnd / 21. ágúst 2023

Fundur 123

Afgreiđslunefnd byggingamála / 21. júlí 2023

Fundur 75

Afgreiđslunefnd byggingamála / 28. ágúst 2023

Fundur 76

Bćjarráđ / 22. ágúst 2023

Fundur 1651

Bćjarráđ / 11. júlí 2023

Fundur 1649

Bćjarráđ / 27. júní 2023

Fundur 1648

Afgreiđslunefnd byggingamála / 22. júní 2023

Fundur 74

Bćjarráđ / 20. júní 2023

Fundur 1647

Skipulagsnefnd / 19. júní 2023

Fundur 122

Frístunda- og menningarnefnd / 14. júní 2023

Fundur 126

Bćjarráđ / 13. júní 2023

Fundur 1646

Bćjarráđ / 6. júní 2023

Fundur 1645

Skipulagsnefnd / 5. júní 2023

Fundur 121

Skipulagsnefnd / 6. mars 2023

Fundur 116

Skipulagsnefnd / 15. maí 2023

Fundur 120

Bćjarstjórn / 30. maí 2023

Fundur 541

Bćjarráđ / 23. maí 2023

Fundur 1644

Bćjarráđ / 16. maí 2023

Fundur 1643

Frćđslunefnd / 4. maí 2023

Fundur 131

Hafnarstjórn / 8. maí 2023

Fundur 489

Bćjarráđ / 2. maí 2023

Fundur 1642

Skipulagsnefnd / 3. maí 2023

Fundur 119

Frístunda- og menningarnefnd / 3. maí 2023

Fundur 125