Kútmagakvöld Lions

  • Skemmtun
  • 23. febrúar 2018

Kútmagakvöld Lionsklúbbs Grindavíkur 2018 verður haldið föstudaginn 9. mars kl. í íþróttahúsinu. Glæsilegt hlaðborð fiskirétta og landslið skemmtikrafta. Veilsustjóri er Gísli Einarsson.

Forsala aðgöngumiða fer fram hjá Sjóvá og er miðaverð 10.000. Skrifstofan er opin frá kl. 10:00 - 16:00. Hægt er að panta miða í síma 426-7150 og í síma 893-5131 eftir kl. 16:00.


Deildu ţessari frétt