PMTO foreldraþjálfun - næsta námskeið hefst 16. febrúar

  • Stjórnsýsla
  • 21. febrúar 2018

Félagsþjónustu- og fræðslusvið Grindavíkurbæjar býður upp á PMTO foreldranámskeið. Um er að ræða 14 vikna hópþjálfun þar sem 10-16 foreldrar fá ráðgjöf frá PMTO meðferðaraðila á vikulegum 1,5 klst fundum og vinna verkefni heima á milli funda. Þjálfunin hefst í um miðjan febrúar og lýkur í byrjun maí. Hún fer fram í fundarsal bæjarskrifstofu á mánudögum kl. 19-20:30.

Kostnaður á fjölskyldu er 12.500 kr. Lagt er upp úr samvinnu foreldra og því áhersla á að báðir foreldrar mæti ef það er mögulegt. Kennarar eru Thelma Björk Guðbjörnsdóttir og Ingibjörg María Guðmundsdóttir PMTO meðferðaraðilar. Nánari upplýsingar og skráning hjá Ingibjörgu í síma 420-1100 eða netfang ingamaria@grindavik.is fyrir 6. febrúar nk.

Rafrænt umsóknareyðublað má finna hér.


Deildu þessari frétt

AÐRAR TILKYNNINGAR

Fréttir / 29. september 2023

Útboð vegna verkfræðihönnunar sundlaugar

Fréttir / 2. ágúst 2023

Starfsfólk óskast í heimaþjónustu

Fréttir / 15. júní 2023

Umferðaröryggistefna í kynningu

Skipulagssvið / 24. nóvember 2022

Deiliskipulag við Þorbjörn - auglýsing

Skipulagssvið / 31. maí 2022

Nýjar reglur um lóðarúthlutanir

Skipulagssvið / 13. maí 2022

Deiliskipulag fyrir Laut – auglýsing

Skipulagssvið / 2. mars 2022

Skyndilokun á köldu vatni

Fréttir / 16. febrúar 2022

Útboð: Útdraganlegir áhorfendabekkir

Fréttir / 2. desember 2021

Auglýsing um aðalskipulagsbreytingar

Höfnin / 8. nóvember 2021

Beðið eftir varahlutum

Nýjustu fréttir

Grindvíkingar æfa í Kópavogi

  • Fréttir
  • 12. september 2024

Heitavatnslaust suðaustast í Grindavík

  • Fréttir
  • 11. september 2024

Morgunkaffi með Ásrúnu og Hjálmari

  • Fréttir
  • 10. september 2024

8. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 8. september 2024

Kvikan opnar að nýju

  • Fréttir
  • 4. september 2024

Grindavíkurdætur og glæpakviss

  • Fréttir
  • 3. september 2024

7. tbl. Grindvíkings komið út

  • Fréttir
  • 2. september 2024