Rafbókasafniđ er komiđ!

  • Bókasafnsfréttir
  • 6. desember 2017

Í dag má loks formlega segja frá því að Bókasafn Grindavíkur er orðið hluti af Rafbókasafninu! Þetta eru mjög spennandi fréttir fyrir þá notendur okkar sem vilja lesa á lesbrettum og spjaldtölvum. Eins og staðan er núna er lítið af bókum á íslensku til á rafbókasafninu en það stendur allt til bóta með tíð og tíma. 

Ef þið viljið nánari upplýsingar um þessa skemmtilegu nýjung er hægt að hringja í síma 420-1100 og tala við Andreu safnstjóra eða senda póst á bokasafn@grindavik.is

Einnig er hægt að koma með lesbrettið sitt eða spjaldtölvuna og við hjálpum til við að setja viðeigandi öpp upp fyrir ykkur.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 10. apríl 2024

NIE ZAPOMINAJMY O OKAZJACH DO RADOSCI

Fréttir / 9. apríl 2024

Pistill bćjarstjórnar 9. apríl

Fréttir / 5. apríl 2024

Zimna woda w Grindavík

Fréttir / 3. apríl 2024

Hlúum ađ heilsunni. Ókeypis kostir

Fréttir / 3. apríl 2024

Höfum gleđina međ!