Fariđ á hestbak og fiskibollur a la Geiri í bođi

  • Grunnskólinn
  • 16. maí 2017

Gestir skólans frá Danmörku, Færeyjum og Lettlandi áttu góðan dag í gær ásamt þeim nemendum frá skólanum sem taka þátt í Nord plus verkefninu: Lítill skóli-margir möguleikar. Unnið var að Ipad verkefnum í skólanum sem fóru vel af stað. Boðið var upp á að fara á hestbak í reiðhöllinni seinni partinn og góðar og safaríkar fiskibollur voru í boði í kvöldmatnum en kokkurinn Sigurgeir Sigurgeirsson hefur marga fjöruna sopið. Margar hendur vinna létt verk og hjálpuðust allir að við að taka á móti krökkunum og kennurum þeirra.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 22. september 2023

Dagskrá bćjarstjórnarfundarins 26. september

Fréttir / 22. september 2023

Bćjarmálafundur Miđflokksins í Grindavík

Fréttir / 21. september 2023

Laugardagsfundir xD aftur á dagskrá

Fréttir / 7. september 2023

Bingó framundan í Víđihlíđ

Fréttir / 15. september 2023

Viltu vera međ í slökkviliđinu?

Fréttir / 15. september 2023

Sundlaugin lokuđ á mánudag frá 8:00-14:00

Fréttir / 14. september 2023

Hvernig á ađ halda upp á 50 ára afmćli?

Fréttir / 12. september 2023

Íslenskur dagur í Uniejów

Fréttir / 8. september 2023

Lúđrasveitarnám

Fréttir / 7. september 2023

Styrktarhlaup/ganga á Ţorbjörn 9. september

Nýjustu fréttir

Heilaheilsa í Kvikunni

  • Fréttir
  • 25. september 2023

Fjársjóđsleit Ţrumunnar 2023

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Opin ćfing Grindavíkurdćtra

  • Fréttir
  • 22. september 2023

Íţróttavika Evrópu 2023 í Grindavík

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Lokahóf knattspyrnudeildar UMFG

  • Fréttir
  • 21. september 2023

Hvernig birtist ADHD á unglingsárunum?

  • Fréttir
  • 20. september 2023