Fariđ á hestbak og fiskibollur a la Geiri í bođi

  • Grunnskólinn
  • 16. maí 2017

Gestir skólans frá Danmörku, Færeyjum og Lettlandi áttu góðan dag í gær ásamt þeim nemendum frá skólanum sem taka þátt í Nord plus verkefninu: Lítill skóli-margir möguleikar. Unnið var að Ipad verkefnum í skólanum sem fóru vel af stað. Boðið var upp á að fara á hestbak í reiðhöllinni seinni partinn og góðar og safaríkar fiskibollur voru í boði í kvöldmatnum en kokkurinn Sigurgeir Sigurgeirsson hefur marga fjöruna sopið. Margar hendur vinna létt verk og hjálpuðust allir að við að taka á móti krökkunum og kennurum þeirra.

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir / 8. desember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

Fréttir / 3. desember 2024

Jólabođ eldri borgara úr Grindavík

Fréttir / 2. desember 2024

Móttökustöđ Kölku lokuđ í dag

Fréttir / 2. desember 2024

Foreldranámskeiđ fyrir Grindvíkinga

Fréttir / 28. nóvember 2024

Klúbbastarf Ţrumunnar fer af stađ í kvöld

Fréttir / 22. nóvember 2024

Jólasamvera Grindvíkinga

Fréttir / 18. nóvember 2024

Opinn fundur međ xD

Fréttir / 15. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

Fréttir / 14. nóvember 2024

Vel heppnuđ opnun sundlaugarinnar á mánudag

Fréttir / 13. nóvember 2024

Ađ finna sátt og hamingju í lífsins stormum

Fréttir / 11. nóvember 2024

Meiri afli í október í ár en í fyrra

Fréttir / 11. nóvember 2024

Sundlaugin opnar á ný

Nýjustu fréttir

Samverustundir 8.-13. desember

  • Fréttir
  • 8. desember 2024

Jólatónleikar 7. desember 2024

  • Tónlistaskólafréttir
  • 4. desember 2024

Spjall og frćđsla í mánudagskaffi

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Alţingiskosningar 30. nóvember 2024

  • Fréttir
  • 29. nóvember 2024

Eddi í Hópsnesi í kaffispjalli í Kvikunni

  • Fréttir
  • 26. nóvember 2024

Jólaađstođ félagasamtaka í Grindavík

  • Fréttir
  • 25. nóvember 2024