Í tilefni 75 ára afmælis UMFG í fyrra samþykkti stjórn UMFG að stofna forvarnarsjóð UMFG. Markmið sjóðsins er að styðja og styrkja forvarnarstarf deilda UMFG og að aðstoða við framkvæmd forvarnarstarfs. Forvarnarnefnd UMFG tók til starfa í október 2010.
Forvarnarnefndina skipa:
Stefanía Jónsdóttir