Kvikan

  • Grindavíkurbćr
  • 18. maí 2021

 

Kvikan er menningarhús Grindvíkinga. Eftir að eldgosið hófst í Geldingadölum hefur Kvikan verið efld sem upplýsingamiðstöð. Vegna samkomutakmarkana er húsið lokað almenningi en hægt er að hringja í síma 420-1190 eða senda póst á kvikan@grindavik.is.

Kvikan  hýsir jafnframt Saltfisksetur Íslands og Guðbergsstofu.

Kvikan er við Hafnargötu 12a og er sumaropnun alla daga kl. 13-17

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR

Söfn og menningarstofnanir