TónSuđ, starfsdagur og vetrarfrí
- Tónlistaskólafréttir
- 1. mars 2022
Sameiginlegur starfsdagur verður hjá Tónlistarskólunum á Suðurnesjum, TónSuð, á öskudaginn. Ásta Björk Björnsdóttir, sérkennsluráðgjafi, verður með fyrirlestur um algenga námsörðugleika nemenda og þær áskoranir sem þeim getur fylgt fyrir nemendur og tónlistarkennara. Sérstök áhersla verður lögð á það hvernig hægt er að mæta þessum áskorunum í tónlistarkennslu.
Fimmtudaginn 3. mars verður starfsdagur í tónlistarskólanum og föstudaginn 4. mars verður vetrarfrí. Þar af leiðandi verður engin kennsla þá daga.
AĐRAR FRÉTTIR
Tónlistaskólafréttir / 19. október 2022
Tónlistaskólafréttir / 15. september 2022
Tónlistaskólafréttir / 6. maí 2022
Tónlistaskólafréttir / 22. apríl 2022
Tónlistaskólafréttir / 6. apríl 2022
Tónlistaskólafréttir / 29. mars 2022
Tónlistaskólafréttir / 1. mars 2022
Tónlistaskólafréttir / 4. febrúar 2022
Tónlistaskólafréttir / 11. janúar 2022
Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021
Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021
Tónlistaskólafréttir / 3. desember 2021
Tónlistaskólafréttir / 22. nóvember 2021
Tónlistaskólafréttir / 19. nóvember 2021
Tónlistaskólafréttir / 7. október 2021
Tónlistaskólafréttir / 5. október 2021
Tónlistaskólafréttir / 23. september 2021
Tónlistaskólafréttir / 2. september 2021
Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2021