Skólaslit tónlistarskólans í beinu streymi
- Tónlistaskólafréttir
- 14. maí 2021
Kæru nemendur, forsjáraðilar og aðrir bæjarbúar
Skólaslit tónlistarskólans fara fram á morgun laugardaginn 15. maí kl: 13:30 og verður þeim að þessu sinni streymt beint út á Youtube rás skólans á slóðinni: https://www.youtube.com/watch?v=FoBzOwcHMRY
Einungis þeir sem lokið hafa stigsprófi eða áfangaprófi verða viðstaddir í sal og mega þeir bjóða 2 - 3 gestum með sér. Aðrir nemendur sem ekki hafa nú þegar fengið prófskíteini sín afhent munu fá þau eftir helgi.
AĐRAR FRÉTTIR
Tónlistaskólafréttir / 19. október 2022
Tónlistaskólafréttir / 15. september 2022
Tónlistaskólafréttir / 6. maí 2022
Tónlistaskólafréttir / 22. apríl 2022
Tónlistaskólafréttir / 6. apríl 2022
Tónlistaskólafréttir / 29. mars 2022
Tónlistaskólafréttir / 1. mars 2022
Tónlistaskólafréttir / 4. febrúar 2022
Tónlistaskólafréttir / 11. janúar 2022
Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021
Tónlistaskólafréttir / 9. desember 2021
Tónlistaskólafréttir / 3. desember 2021
Tónlistaskólafréttir / 22. nóvember 2021
Tónlistaskólafréttir / 19. nóvember 2021
Tónlistaskólafréttir / 7. október 2021
Tónlistaskólafréttir / 5. október 2021
Tónlistaskólafréttir / 23. september 2021
Tónlistaskólafréttir / 2. september 2021
Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2021