Leikskólaheimsókn
- Tónlistaskólafréttir
- 21. febrúar 2020
Það var líf og fjör í Tónlistarskólanum þegar við tókum á móti tveimur áhugasömum og skemmtilegum hópum af leikskólakrökkum frá Laut 20. og 21. febrúar. Leikskólakrakkar fengu góðar kynningar á sýnishorni af hljóðfærum sem kennt er á við skólann og fengu sjálf að prófa. Mörgum þótti sérstaklega skemmtilegt að prófa að spila á ný hljóðfæri - selló. Ljóst er að þarna voru margir framtíðartónlistarnemar á ferð :)
AĐRAR FRÉTTIR
Tónlistaskólafréttir / 7. febrúar 2021
Tónlistaskólafréttir / 23. desember 2020
Tónlistaskólafréttir / 17. desember 2020
Tónlistaskólafréttir / 4. nóvember 2020
Tónlistaskólafréttir / 1. nóvember 2020
Tónlistaskólafréttir / 24. september 2020
Tónlistaskólafréttir / 28. ágúst 2020
Tónlistaskólafréttir / 3. maí 2020
Tónlistaskólafréttir / 16. mars 2020
Tónlistaskólafréttir / 4. mars 2020
Tónlistaskólafréttir / 13. febrúar 2020
Tónlistaskólafréttir / 12. febrúar 2020
Tónlistaskólafréttir / 7. febrúar 2020
Tónlistaskólafréttir / 4. febrúar 2020
Tónlistaskólafréttir / 16. janúar 2020
Tónlistaskólafréttir / 16. janúar 2020
Tónlistaskólafréttir / 19. desember 2019
Tónlistaskólafréttir / 17. desember 2019
Tónlistaskólafréttir / 10. desember 2019