mán. 9. desember 2024

Bekkjarkvöldopnanir í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. nóvember 2020
Bekkjarkvöldopnanir í Ţrumunni

Við ætlum að halda bekkjarkvöldopnanir í Þrumunni frá klukkan 20:00 til 22:00 fyrir 8.-10.bekk frá 20.nóv-2.des.

Næstu vikurnar munum við bjóða upp á bekkjakvöld í Þrumunni til þess að mæta takmörkunum og blöndun of margra hópa. Það verður einnig opin rás á Discord (Thruman#9303) þar sem allir geta mætt og spjallað við okkur eða tekið þátt í Among us, Varúlf og fleira. Stelpu- og strákaklúbbarnir haldast svo ennþá rafrænir. En við erum búin að vera með rafræna Þrumu síðustu vikur. Við ætlum að reyna að gera eitthvað gott úr þessu ástandi og halda í jákvæðnina 😊

Við munum passa vel upp à sóttvarnir og eiga allir að mæta með sínar eigin grímur, sem eru notaðar ef við náum ekki að mæta fjarlægðartakmörkunum. 

Dagskrá bekkjarkvöldopnana:

20.nóvember: 8.U.

23.nóvember: 8.E.

24.nóvember: 9.R. 

25.nóvember: Online stelpuklúbbur. 

27.nóvember: 9.P. 

30.nóvember: 10.A. 

1.desember: 10.V. 

2.desember: Online strákaklúbbur. 

Stelpu- og strákaklúbbarnir hafa verið í Þrumunni í mörg ár og er þetta eitt af því vinsælasta í Þrumunni. Þessa dagana erum við að hittast í gegnum netið, þar er hægt að spjalla og skrifa spurningar til starfsmanna undir nafnleynd og ræða um hin ýmsu málefni, ásamt því að spila online leiki saman eins og Amoung US, taka þátt í spurningarkeppni og fleira.

Þruman er einnig að vinna í því að opna hlaðvarpsrás (podcast). Þeir sem vilja búa til þátt mega endilega sækja um að vera með, en það er gert með því að senda upplýsingar á Instagram Þrumunnar @thrumugram eða hafa samband við forstöðumann Þrumunnar eða fulltrúa okkar úr nemenda- og Þrumuráði. 

*Fylgist með okkur á Instagram: @thrumugram 

Hér má sjá upplýsingar um Discordrás Þrumunnar:


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Fréttir frá Ţrumunni / 29. október 2021

Draugahús í Kvikunni

Fréttir frá Ţrumunni / 2. desember 2020

Bekkjaropnanir í Ţrumunni í desember

Fréttir frá Ţrumunni / 20. apríl 2020

Rafrćn Ţruma nćstu vikur

Fréttir frá Ţrumunni / 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020

Rafrćn Ţruma

Fréttir frá Ţrumunni / 17. mars 2020

Ţruman lokuđ vegna samkomubanns

Fréttir frá Ţrumunni / 5. mars 2020

Árshátíđ 2020. kosning

Fréttir frá Ţrumunni / 24. febrúar 2020

Góđgerđar Bingó í kvöld

Fréttir frá Ţrumunni / 13. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

Fréttir frá Ţrumunni / 12. febrúar 2020

Ungmennafundur vegna óvissuástands í kringum Grindavík

Fréttir frá Ţrumunni / 20. nóvember 2019

Hćfileikakeppni Samsuđ 12.desember

Fréttir frá Ţrumunni / 14. október 2019

Beggi Ólafs međ fyrirlestur um lífsreglurnar 6

Fréttir frá Ţrumunni / 9. október 2019

TölvuLAN í Ţrumunni föstudaginn 11.okt (Leyfisbréf)

Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018

Félagsmiđstöđva- og ungmennahúsadagurinn á miđvikudaginn

Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018

Vel heppnađ opnunarpartý Ţrumunnar

Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018

Bakarí í skólanum annan hvern föstudag

Fréttir frá Ţrumunni / 28. september 2018

Hópefli og frćđsla fyrir ungmennaráđ á Suđurnesjum

Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018

Starfsmenn Ţrumunnar uppfullir af fróđleik eftir starfsdaga Samfés

Fréttir frá Ţrumunni / 30. ágúst 2018

Nýtt Nemenda- og Ţrumuráđ


Nýjustu fréttir

Sumar-Ţruman 21.-23. júní

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 21. júní 2022

Jólabingó Ţrumunnar á morgun í beinni á Instagram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 17. desember 2020

Bekkjarkvöldopnanir í Ţrumunni

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. nóvember 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Rafrćn Ţruma heldur áfram

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 31. mars 2020

Langar ţig ađ mála ţína mynd á vegg í Ţrumunni?

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 23. mars 2020

Vel heppnađ góđgerđarbingó

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 26. febrúar 2020

Rave ball í Grindavík

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 19. febrúar 2020

Lan í ţrumunni föstudaginn 14.febrúar

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 13. febrúar 2020

Tveir fulltrúar í ungmennaráđi Samfés

  • Fréttir frá Ţrumunni
  • 15. janúar 2020