Beggi Ólafs međ fyrirlestur um lífsreglurnar 6
- Fréttir frá Ţrumunni
- 14. október 2019
Beggi Ólafs kemur í heimsókn í dag og fræðir unglingana um lífsreglurnar 6. Fyrirlesturinn er hluti af heilsu og forvarnarviku á suðurnesjum, en þar sem Beggi var ekki á landinu þá vikuna þá seinkuðu við fyrirlestrinum um tvær vikur.
Lífsreglurnar 6
Undnafarin ár hefur Beggi verið að reyna að kortleggja hvað einkennir gott og merkingarfullt líf. Lífið er krefjandi verkefni þar sem það breytist á ógnarhraða og er fullt af erfiðleikum og áskorunum. Beggi Ólafs segir frá 6 lífsreglum sem einstaklingar geta tamið sér til að bæta sig og takast á við eriðleika í lífinu. Reglurnar eru góð verkfæri til að hjálpa einstakæingum að færast nær því að lifa lífinu sem þeir vilja.
AĐRAR FRÉTTIR
Fréttir frá Ţrumunni / 29. október 2021
Fréttir frá Ţrumunni / 2. desember 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 20. apríl 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 31. mars 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 25. mars 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 17. mars 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 5. mars 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 24. febrúar 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 13. febrúar 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 12. febrúar 2020
Fréttir frá Ţrumunni / 20. nóvember 2019
Fréttir frá Ţrumunni / 14. október 2019
Fréttir frá Ţrumunni / 9. október 2019
Fréttir frá Ţrumunni / 12. nóvember 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 8. október 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 4. október 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 28. september 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 17. september 2018
Fréttir frá Ţrumunni / 30. ágúst 2018