Föstudaginn 11.október er LAN í Þrumunni. Lanið byrjar kl. 15.00 og lýkur 02.00.Lanið er fyrir 8.-10.bekk. Á LANINU má spila alla tölvuleiki.Unglingarnir koma með sínar tölvur,skjái og leiki. Þruman á tvær tölvur og mega þeir sem ekki koma með sínar nota þær.
Til að geta tekið þátt í LANINU þarf foreldri eða forráðarmaður að gefa sitt leyfi í gegnum tölvupóst. Senda þarf póst á johannao @grindavik.is
Ég undirrituð/undirrtiaður gef „nafn unglings“ leyfi til að taka þátt í laninu,spila bannaða tölvuleiki og vera til 02:00 og sækja unglinginn.
Foreldri/forráðamaður ____________________
Sími forráðamanns: _____________________
Byrjar: 15:00
Búið: 02.00
Ef unglingur er staðinn að notkun vímuefna,tóbaks,drykkju eða notkun á orkurdrykkjum á meðan lanið stendur yfir er hann sendur heima foreldrar látnir vita. Öll notkun á ofangreindum hlutum er bönnuð, og brýtur notkun þeirra gegn reglum sem starf Þrumunnar stendur fyrir.