English below
Þjónustuteymi Grindvíkinga getur boðið pörum og fjölskyldum upp á ráðgjöf hjá fagaðilum. Sótt er um þjónustuna á island.is - Fyrir Grindavík á þessum ...
NánarNámskeið, sálfræðiviðtöl og fjölskylduráðgjöf stendur fjölskyldum frá Grindavík til boða.
Fjölbreytt stuðningsúrræði standa grindvískum börnum og fjölskyldum til boða. Stuðningsúrræðin eru samvinnuverkefni þriggja ...
NánarTil að sækja um sértækan húsnæðisstuðning ætluðum Grindvíkingum er eftirfarandi ferli:
1. Farið er inn á vef Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar: www.hms.is
NánarEnglish below. Nú geta þeir sem voru með skráð lögheimili í Grindavík þann 10. nóvember sl. skráð sig með tímabundið aðsetur þar sem þeir dvelja núna vegna neyðarástandsins, en skráning á tímabundnu aðsetri eða breytt lögheimili er eitt af ...
NánarFram kemur á vef Stjórnarráðs Íslands að klukkan 14 í dag verði opnað leigutorg á Ísland.is fyrir íbúa Grindavíkur. Þar verður hægt að ...
NánarTalsvert af fyrirspurnum hafa borist um aðkomu NTÍ að búslóðaflutningum úr Grindavík. Við höfum því tekið saman nokkur atriði til upplýsinga:
• Skyldan til að bjarga/flytja muni úr Grindavík hvílir fyrst og fremst á eigendum (vátryggðum) ...
Vinnumálastofnun hefur nú opnað umsókna- og greiðslukerfi fyrir umsækjendur um tímabundinn stuðning vegna launagreiðslna þeirra sem ekki hafa getað sinnt störfum sínum í Grindavík.
Starfsfólk og sjálfstætt starfandi einstaklingar sem ekki hafa getað sinnt störfum ...
NánarHvernig get ég stutt barnið mitt á óvissutímum?
(English below)
Næstu daga býður Litla kvíðameðferðastöðin foreldrum upp á fræðslu og umræður um líðan barna. Hægt að velja um fimm mismunandi tímasetningar. ...
Nánar