Sparkvellir

  • Frístunda og menningarmál
  • 17. mars 2009

Tveir sparkvellirr eru í Grindavík, báðir á lóð Grunnskóla Grindavíkur.

Fyrri sparkvöllurinn var vígður 28. apríl 2006 á lóð grunnskólans við Ásabraut 2 en Halldór B. Jónsson, varaformaður KSÍ og Einar Friðþjófsson fulltrúi, afhentu völlinn formlega. Einnig afhentu þeir UMFG fjölmarga bolta við þetta tækifæri. Fulltrúar skólans og Grindavíkurbæjar tóku við vellinum. KSÍ lagði til gervigrasið en bærinn sá um framkvæmdina að öðru leyti.

Sparkvöllurinn var hluti af sparkvallaátaki KSÍ sem byggði yfir 100 sparkvelli víðs vegar um landið í samstarfi við fjögur fyrirtæki. Sparkvöllurinn í Grindavík hefur notið mikilla vinsælda.

Seinni sparkvöllurinn var alfarið byggður af Grindavíkurbæ við Hópsskóla og tekinn í notkun um leið og skólastarf hófst, í janúar 2010.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR



Nýjustu fréttir

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

  • Grunnskólafréttir
  • 17. nóvember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

  • Grunnskólafréttir
  • 2. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Tóku ţátt í Frímó

  • Grunnskólafréttir
  • 6. maí 2022

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

Lćrt um flatarmál

  • Grunnskólafréttir
  • 11. febrúar 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

  • Grunnskólafréttir
  • 8. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022