Styrkir vegna íţróttaafreka

 • Grindavíkurbćr
 • 17. mars 2009

Grindavíkurbær auglýsir eftir styrkumsóknum vegna íþróttaafreka. Styrkirnir skiptast í landsliðsstyrki, afreksstyrki, fræðslustyrki og stuðningsstyrki.

Grindavíkurbær hvetur íþróttafélög, íþróttafólk, þjálfara, sjálfboðaliða og starfsfólk íþróttafélaga til þess að sækja um þá styrki sem eru í boði.

Sótt er um gegnum íbúagátt Grindavíkurbæjar.  

Reglur sjóðsins má finna hér.

Uppæðir styrkja árið 2022 eru eftirfarandi:

 • Endurgreiðsla vegna flugfars eða gistingar: allt að 25.000 kr.
 • Endurgreiðsla vegna vinnutaps: allt að 15.000 kr.
 • Fræðslustyrkur: allt að 90.000 kr.
 • Stuðningsstyrkur: allt að 45.000 kr.
 • Íslandsmeistartitill í hópíþrótt: 450.000 kr.
 • Bikarmeistaratitill í hópíþrótt: 315.000 kr.
 • Fyrirtækjameistaratitill í hópíþrótt: 90.000 kr.
 • Deildarmeistaratitill í hópíþrótt (sem ekki er íslandsmeistaratitill): 90.000 kr.
 • Lið í hópíþrótt sem vinnur sig upp um deild: 225.000 kr.
 • Íslandsmeistartitill í einstaklingsgrein í meistarflokki (styrkur til deildar/félags): 45.000 kr.

Umsækjendur eru hvattir til að kynna sér reglurnar og vanda til verka við gerð umsókna. Athugið að umsókn skal fylgja gögn, s.s. fjárhagsáætlun, upplýsingar um landsliðsverkefni, mót, námskeið eða annað sem styður við umsóknina.

Fyrirspurnir má senda á Eggert Sólberg Jónsson, sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs gegnum netfangið eggert@grindavik.is

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR SÍĐUR


Nýjustu fréttir

Tóku ţátt í Frímó

 • Grunnskólafréttir
 • 6. maí 2022

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

 • Grunnskólafréttir
 • 25. mars 2022

Lćrt um flatarmál

 • Grunnskólafréttir
 • 11. febrúar 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

 • Grunnskólafréttir
 • 9. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

 • Grunnskólafréttir
 • 8. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

 • Grunnskólafréttir
 • 4. febrúar 2022

Almenn hamingja!

 • Grunnskólafréttir
 • 27. janúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

 • Grunnskólafréttir
 • 26. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

 • Grunnskólafréttir
 • 13. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

 • Grunnskólafréttir
 • 20. desember 2021