Gleđilegt nýtt ár!

  • Grunnskólafréttir
  • 3. janúar 2022

Eins og kom hefur fram, m.a. í fjölmiðlum, þá er viðbúið að skólastarf raskist eitthvað næstu vikur vegna Covid19. Við munum hins vegar reyna eftir megni að halda úti sem mestu skólastarfi hér í Grunnskóla Grindavíkur.
Mikilvægt er að þið haldið börnum ykkar heima ef þau eru með einkenni sem benda til covid og farið með þau í PCR próf.
Foreldrar/forráðaaðilar eða aðrir gestir eiga ekki að koma inn í skólann nema brýna nauðsyn beri til og gæta þá vel að sóttvörnum.
Ef börn ykkar eru í einangrun eða sóttkví eða af einhverjum ástæðum koma ekki í skólann fyrstu skóladaga þessa árs þá vinsamlegast látið vita á skrifstofu skólans með því að senda okkur tölvupóst; skolinn@grindavik.is eða hringja í 4201200.

Hér á eftir fylgir skipulag sem gildir þar til ný reglugerð tekur gildi um miðja næstu viku, þess ber þó að geta að skipulagið verður í stöðugri endurskoðun og getur breyst með skömmum fyrirvara.

Yngsta stig
Yngsta stig skólans verður fyrir hvað minnstum breytingum og er það von okkar að lítil röskun verði á þeirra skólastarfi.
Við viljum biðja þá foreldra sem geta að koma með börnin í skólann sem næst klukkan 08:00 til að koma í veg fyrir óþarfa hópamyndanir áður en kennsla hefst.

Skólasel
Mikið álag er núna á Skólaseli m.a. vegna fjarveru starfsfólks. Við biðlum því til þeirra foreldra sem tök eiga á að sækja börnin fyrr af Skólaselinu eða jafnvel taka þau heim strax að lokinni kennslu.

Miðstig
Helsta breyting miðstigs er sú að skóla lýkur kl. 13:00 (þeir nemendur sem eru í sundi eða íþróttum í eða eftir hádegi klára daginn þar).
Aðrar breytingar, s.s. mötuneyti, eru þess eðlis að þær eru allar innan tímaramma hér í skólanum og verða yfirfarnar af umsjonarkennurum og nemendum saman.

Unglingastig
Nemendur í 7. - 10. bekk fara heim kl. 12 nema þeir eigi íþróttir eða sund eftir 12:00, þeir tímar verða áfram samkvæmt stundatöflu (nemendur mega ekki bíða í skólanum eftir þessum tímum). Er þetta tilkomið vegna fjöldatakmarkana í mötuneytinu en þar er salurinn upptekinn til klukkan 13:00.

Því miður getur Skólamatur ekki boðið upp á að taka samlokur með sér heim eins og við óskuðum eftir. Þá verður matsalan ekki opin í fyrri frímínútum morgunsins og því er MJÖG mikilvægt að nemendur komi með nesti að heiman.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 17. nóvember 2023

Foreldrasamvera grunn- og leikskólabarna - streymi er lokiđ

Grunnskólafréttir / 2. júní 2023

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 6. maí 2022

Tóku ţátt í Frímó

Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022

Lćrt um flatarmál

Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022

Almenn hamingja!

Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

Grunnskólafréttir / 9. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 31. október 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 21. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Nýjustu fréttir

Hvernig get ég stutt barniđ mitt á óvissutímum?

  • Grunnskólafréttir
  • 1. desember 2023

Skólaslit í 1.-9.bekk og viđurkenningar

  • Grunnskólafréttir
  • 6. júní 2023

1.bekkur skellti sér í árlega ferđ

  • Grunnskólafréttir
  • 19. maí 2023

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

  • Grunnskólafréttir
  • 25. mars 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 9. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

  • Grunnskólafréttir
  • 4. febrúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

  • Grunnskólafréttir
  • 26. janúar 2022

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

  • Grunnskólafréttir
  • 20. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

  • Grunnskólafréttir
  • 14. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

  • Grunnskólafréttir
  • 13. desember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

  • Grunnskólafréttir
  • 26. nóvember 2021