Samvinna í myndmennt og sjálfsmyndir
- Grunnskólafréttir
- 8. júní 2021
Nemendur í myndmennt hafa staðið í sameiginlegri vinnu að nokkrum listaverkum í skólanum á Ásabraut. Allir árgangar hafa fengið tækifæri til að spreyta sig og hafa sameiginlegu verkefnin verið þrjú. Grindavíkurhafurinn var málaður á dögunum í kósýhorni hjá unglingunum, gamalt verk fékk nýjan búning og fær Grindavíkurhjartað að njóta sín þar og síðan var eitt útiverk en skólinn fékk gefins basthatta sem notaðir voru til að mála á og eru til skrauts við Ásabraut. Að lokum er 4.bekkur búinn með sjálfsmyndir sínar og sýning á þeim var í Kvikunni þessa sjómannahelgi.



AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 25. mars 2022
Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 20. desember 2021
Grunnskólafréttir / 14. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021
Grunnskólafréttir / 20. september 2021
Grunnskólafréttir / 15. september 2021
Grunnskólafréttir / 10. júní 2021
Grunnskólafréttir / 9. júní 2021
Grunnskólafréttir / 8. júní 2021