Smart púđar!
- Grunnskólafréttir
- 2. júní 2021
Það er í takt við tímann og góður kostur í textíl að endurnýta og skapa nýtt úr gömlu. Nemendur í 6. bekk unnu aukaverkefni í textílmennt, púða sem þeir tie-dye lituðu með vatnsþynntri akrýlmálningu, saumuðu svo saman og fylltu með pappírsskurli. Gamalt léreft var notað í púðann. Afraksturinn sést á myndunum, smart púðar og nemendur mjög glaðir enda skemmtilegt að skapa nýja hluti!



AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 25. mars 2022
Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 20. desember 2021
Grunnskólafréttir / 14. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021
Grunnskólafréttir / 20. september 2021
Grunnskólafréttir / 15. september 2021
Grunnskólafréttir / 10. júní 2021
Grunnskólafréttir / 9. júní 2021
Grunnskólafréttir / 8. júní 2021