Bergrisinn vaknar-landvćttur

 • Grunnskólafréttir
 • 10. maí 2021

Bókin Bergrisinn vaknar, lesbók, kort og litabók var gjöf til allra 1.-3.bekkja á Reykjanesi frá Reykjanes jarðvangi.  Bókin fjallar í grunninn um landvætti og þeirra hlutverk og trú okkar á að þeir passi landið okkar og viðkvæma náttúru. Ákveðið var að nýta þessa góðu gjöf og vinna með bókina í Byrjendalæsi í 3. bekk hér í Grindavík. 

Bókin var lesin, verkefni sem tengdust atburðarrás, merkum stöðum, samsettum orðum, orðflokkum og fleiru voru unnin í hópavinnu. Nemendur máluðu myndir af bergrisanum og fleiri persónum s.s. Skottu, Brimi og Berglindi. Þetta var frábær vinna og í lok tímabilsins var farið í rútu um Reykjanes meðal annars að Gunnuhver, Reykjanesvita, brúnni milli heimsálfa og út á Garðskagavita. Fuglalíf, vitar, bátar og margt sem fyrir augu bar vakti mikinn áhuga nemenda. Það er mjög jákvætt þegar börn fá bók að gjöf frá fyrirtækjum og stofnunum. Með þeim hætti eru börnunum send skýr skilaboð um mikilvægi bókarinnar á okkar tímum.

Bergrisinn vaknar-veröld vættana er eftir Margréti Tryggvadóttur og Silviu Pérez. Verkefnið var styrkt af Markaðsstofu Reykjaness, Þekkingarsetri Suðurnesja, Sóknaráætlun Suðurnesja og Ferðamálastofu. Reykjanes Jarðvangur stóð að útgáfu.

 

 

 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Grunnskólafréttir / 9. júní 2021

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 8. júní 2021

Samvinna í myndmennt og sjálfsmyndir

Grunnskólafréttir / 2. júní 2021

Óskilamunir liggja frammi í dag

Grunnskólafréttir / 10. maí 2021

Bergrisinn vaknar-landvćttur

Grunnskólafréttir / 18. apríl 2021

Gengiđ um götur bćjarins

Grunnskólafréttir / 5. mars 2021

Kveđja frá Ţorlákshöfn

Grunnskólafréttir / 12. febrúar 2021

10.A vann spurningakeppnina

Grunnskólafréttir / 20. desember 2020

Yngstu börnin úti í kakó- og piparkökustund

Grunnskólafréttir / 10. desember 2020

Jólasveinar komu í Kvikuna

Grunnskólafréttir / 18. nóvember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2020

Gott bođ hjá Nemenda- og Ţrumuráđi

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2020

Starfsdagur mánudaginn 2.nóvember

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Nýjustu fréttir

Á fiskmarkađi í útikennslu

 • Grunnskólafréttir
 • 20. september 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

 • Grunnskólafréttir
 • 10. júní 2021

Skólaslit 10. bekkja í beinu streymi

 • Grunnskólafréttir
 • 8. júní 2021

Smart púđar!

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2021

Litla upplestrarhátíđin

 • Grunnskólafréttir
 • 21. maí 2021

Leitađ á jarđvísindavefnum

 • Grunnskólafréttir
 • 5. maí 2021

Eldgos spennandi á hlustunarsvćđi

 • Grunnskólafréttir
 • 11. mars 2021

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar.

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2021

Ţorrasmakk og gamlir munir á bóndadegi

 • Grunnskólafréttir
 • 22. janúar 2021

Notaleg litlu jól á Ásabrautinni

 • Grunnskólafréttir
 • 17. desember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

 • Grunnskólafréttir
 • 23. nóvember 2020