Kveđja frá Ţorlákshöfn

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2021

Falleg kveðja barst frá starfsfólki Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Kæra starfsfólk Grunnskólans í Grindavík

Það fer ekki framhjá okkur hér í Þorlákshöfn að starfsumhverfi ykkar við Grunnskólann í Grindavík hefur um margt verið mikil áskorun undanfarið. Við höfum jú öll staðið í allskonar tilfæringum og breytingum vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda undanfarið ár, en til stórrar viðbótar hafið þið þurft að standa í stafni og taka á ykkur mikið álag vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu síðustu daga og vikur sem ekki sér fyrir endann á.

Það er mikið álag að vera við kennslu og starfa í grunnskóla þegar slíkar hræringar ganga yfir. Það þarf að halda ró sinni og framar öllu halda ró barnanna, skapa aðstæður þannig að þeim líði vel, og gera skóladaginn eins eðlilegan og hægt er ásamt því að vera alltaf viðbúin að tryggja öryggi þeirra eftir fremstu getu. 
Þetta er án efa mjög slítandi og erfitt verkefni sem þið standið í allan daginn um þessar mundir og ekki víst að allir geri sér grein fyrir því hversu mikilvægt ykkar starf er í heildarmyndinni. Ykkar umhyggja og umgjörð fer heim með hverjum einasta nemanda að loknum skóladegi og skilar sér án efa inn á heimili margra Grindvíkinga.

Því langaði okkur, starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn, að senda ykkur okkar innilegustu kveðjur. Það er svo sem lítið annað sem við getum gert ykkur til handa, en við hvetjum ykkur áfram og erum svo sannarlega á kantinum ef það er eitthvað sem við getum gert til aðstoðar.
Með stuðnings- og nágrannakveðjum,

Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 10. júní 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Grunnskólafréttir / 8. júní 2021

Skólaslit 10. bekkja í beinu streymi

Grunnskólafréttir / 2. júní 2021

Smart púđar!

Grunnskólafréttir / 21. maí 2021

Litla upplestrarhátíđin

Grunnskólafréttir / 5. maí 2021

Leitađ á jarđvísindavefnum

Grunnskólafréttir / 11. mars 2021

Eldgos spennandi á hlustunarsvćđi

Grunnskólafréttir / 5. mars 2021

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar.

Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021

Ţorrasmakk og gamlir munir á bóndadegi

Grunnskólafréttir / 17. desember 2020

Notaleg litlu jól á Ásabrautinni

Grunnskólafréttir / 23. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Grunnskólafréttir / 2. nóvember 2020

Gott bođ hjá Nemenda- og Ţrumuráđi

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2020

Starfsdagur mánudaginn 2.nóvember

Grunnskólafréttir / 22. október 2020

Grásleppukona heimsćkir 2.bekk

Grunnskólafréttir / 16. október 2020

Vetrarleyfi 19. og 20.október

Grunnskólafréttir / 14. október 2020

Fyrsti bekkur hugleiđir

Grunnskólafréttir / 12. október 2020

Skóli á grćnni grein

Nýjustu fréttir

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 9. júní 2021

Samvinna í myndmennt og sjálfsmyndir

 • Grunnskólafréttir
 • 8. júní 2021

Óskilamunir liggja frammi í dag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2021

Bergrisinn vaknar-landvćttur

 • Grunnskólafréttir
 • 10. maí 2021

Gengiđ um götur bćjarins

 • Grunnskólafréttir
 • 18. apríl 2021

Kveđja frá Ţorlákshöfn

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2021

10.A vann spurningakeppnina

 • Grunnskólafréttir
 • 12. febrúar 2021

Yngstu börnin úti í kakó- og piparkökustund

 • Grunnskólafréttir
 • 20. desember 2020

Jólasveinar komu í Kvikuna

 • Grunnskólafréttir
 • 10. desember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

 • Grunnskólafréttir
 • 18. nóvember 2020