Kveđja frá Ţorlákshöfn

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2021

Falleg kveðja barst frá starfsfólki Grunnskólans í Þorlákshöfn.

Kæra starfsfólk Grunnskólans í Grindavík

Það fer ekki framhjá okkur hér í Þorlákshöfn að starfsumhverfi ykkar við Grunnskólann í Grindavík hefur um margt verið mikil áskorun undanfarið. Við höfum jú öll staðið í allskonar tilfæringum og breytingum vegna sóttvarnaraðgerða yfirvalda undanfarið ár, en til stórrar viðbótar hafið þið þurft að standa í stafni og taka á ykkur mikið álag vegna jarðhræringanna á Reykjanesinu síðustu daga og vikur sem ekki sér fyrir endann á.

Það er mikið álag að vera við kennslu og starfa í grunnskóla þegar slíkar hræringar ganga yfir. Það þarf að halda ró sinni og framar öllu halda ró barnanna, skapa aðstæður þannig að þeim líði vel, og gera skóladaginn eins eðlilegan og hægt er ásamt því að vera alltaf viðbúin að tryggja öryggi þeirra eftir fremstu getu. 
Þetta er án efa mjög slítandi og erfitt verkefni sem þið standið í allan daginn um þessar mundir og ekki víst að allir geri sér grein fyrir því hversu mikilvægt ykkar starf er í heildarmyndinni. Ykkar umhyggja og umgjörð fer heim með hverjum einasta nemanda að loknum skóladegi og skilar sér án efa inn á heimili margra Grindvíkinga.

Því langaði okkur, starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn, að senda ykkur okkar innilegustu kveðjur. Það er svo sem lítið annað sem við getum gert ykkur til handa, en við hvetjum ykkur áfram og erum svo sannarlega á kantinum ef það er eitthvað sem við getum gert til aðstoðar.
Með stuðnings- og nágrannakveðjum,

Starfsfólk Grunnskólans í Þorlákshöfn
 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 25. mars 2022

Glćsileg árshátíđ á miđstigi

Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022

100 daga hátíđ hjá 1.bekk

Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022

Rökkurró í febrúar

Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022

Flytja í nýbygginguna viđ Hópsskóla

Grunnskólafréttir / 20. desember 2021

Gleđi og ánćgja á litlu jólum eldri nemenda

Grunnskólafréttir / 14. desember 2021

Logn og stilla í útikennslu

Grunnskólafréttir / 13. desember 2021

Heimsókn frá Má Gunnarssyni

Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021

Upplýsingatćkni í 3.bekk

Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021

Gaman á hrekkjarvöku og í draugahúsinu

Grunnskólafréttir / 27. október 2021

Skáld í skólum!

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 7. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Grunnskólafréttir / 15. september 2021

Brúum biliđ milli leikskóla og grunnskóla, fjör í Hópinu

Grunnskólafréttir / 10. júní 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Grunnskólafréttir / 9. júní 2021

Útskrift 10. bekkjar

Grunnskólafréttir / 8. júní 2021

Skólaslit 10. bekkja í beinu streymi

Nýjustu fréttir

Tóku ţátt í Frímó

 • Grunnskólafréttir
 • 6. maí 2022

Lćrt um flatarmál

 • Grunnskólafréttir
 • 11. febrúar 2022

Spurningakeppni unglingastigs komin af stađ á ný

 • Grunnskólafréttir
 • 8. febrúar 2022

Almenn hamingja!

 • Grunnskólafréttir
 • 27. janúar 2022

Heimsókn frá Pálmari Ragnarssyni

 • Grunnskólafréttir
 • 13. janúar 2022

8-liđa úrslitum spurningakeppni unglingastigs lokiđ

 • Grunnskólafréttir
 • 13. desember 2021

Skemmtilegir uppbrotsdagar

 • Grunnskólafréttir
 • 9. desember 2021

Dagur íslenskrar tungu

 • Grunnskólafréttir
 • 16. nóvember 2021

1.bekkingar fengu körfubolta ađ gjöf

 • Grunnskólafréttir
 • 31. október 2021

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

 • Grunnskólafréttir
 • 21. október 2021