10.A vann spurningakeppnina

 • Grunnskólafréttir
 • 12. febrúar 2021

Úrslit spurningakeppni elsta stigs lauk í morgun með sigri 10. A á 9.R. Í sigurliði 10.A voru eftirtaldir nemendur: Edda Geirdal Kjartansdóttir, Kristín Björg Ómarsdóttir, Jón Emil Karlsson og um leik sá Bergsveinn Ellertsson.Í liði 9.R voru eftirtaldir nemendur: Jón Eyjólfur Stefánsson, Sigurður Bergvin Ingibergsson, Tómas Breki Bjarnason og um leik sá Arna Lind Kristinsdóttir. Öll stóðu þau sig vel og lögðu sitt af mörkum. Nemendur eflast í að vinna saman í liði og að koma fram og svo þarf að æfa og setja sig inn í hin ýmsu mál.
Fyrsta viðureignin hófst fyrir tæpum mánuði en 7., 8., 9., og 10. bekkir taka þátt í þessari keppni sem á sér langa sögu í skólanum. Það var mál manna eins og sagt er að keppnin hafi í heild verið jöfn og spennandi og nemendur hafi notið þess að fylgjast með. Þar sem fjöldatakmarkanir voru af kunnum ástæðum var brugðið á það ráð að streyma á fésbókarsíðu skólans í beinni í morgun. Mæltist það vel fyrir og gátu þá allir nemendur og foreldrar fylgst með. Höfundar spurninga og starfsfólk koma úr röðum starfsfólks skólans, um tíma- og stigavörslu sá Hrafnhildur Guðjónsdóttir, Valdís Inga Kristinsdóttir var dómari og Rannveig Guðmundsdóttir spyrill.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Grunnskólafréttir / 14. október 2021

Vel heppnađar uppbyggingasmiđjur á miđstigi

Grunnskólafréttir / 12. október 2021

Góđur vinafundur ţegar leikskólabörn heimsóttu 1.bekkinga

Grunnskólafréttir / 20. september 2021

Á fiskmarkađi í útikennslu

Grunnskólafréttir / 10. júní 2021

Viđurkenningar veittar á skólaslitum í 1.-9. bekk.

Grunnskólafréttir / 8. júní 2021

Skólaslit 10. bekkja í beinu streymi

Grunnskólafréttir / 2. júní 2021

Smart púđar!

Grunnskólafréttir / 21. maí 2021

Litla upplestrarhátíđin

Grunnskólafréttir / 5. maí 2021

Leitađ á jarđvísindavefnum

Grunnskólafréttir / 11. mars 2021

Eldgos spennandi á hlustunarsvćđi

Grunnskólafréttir / 5. mars 2021

Skólakeppni Stóru upplestrarkeppninnar.

Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021

Ţorrasmakk og gamlir munir á bóndadegi

Grunnskólafréttir / 20. desember 2020

Yngstu börnin úti í kakó- og piparkökustund

Grunnskólafréttir / 17. desember 2020

Notaleg litlu jól á Ásabrautinni

Grunnskólafréttir / 10. desember 2020

Jólasveinar komu í Kvikuna

Grunnskólafréttir / 23. nóvember 2020

Ljóđiđ Vonin, hugmynd frá börnunum

Grunnskólafréttir / 18. nóvember 2020

Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum

Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020

Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk

Grunnskólafréttir / 6. nóvember 2020

Ţakkir frá stjórnendum

Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020

Endurskinsmerki

Nýjustu fréttir

Svo skemmtilegt í heimilisfrćđi!

 • Grunnskólafréttir
 • 21. október 2021

Glćsilegar grímur 5.bekkinga

 • Grunnskólafréttir
 • 12. október 2021

Forvarnadagur forseta Íslands

 • Grunnskólafréttir
 • 7. október 2021

Útskrift 10. bekkjar

 • Grunnskólafréttir
 • 9. júní 2021

Samvinna í myndmennt og sjálfsmyndir

 • Grunnskólafréttir
 • 8. júní 2021

Óskilamunir liggja frammi í dag

 • Grunnskólafréttir
 • 2. júní 2021

Bergrisinn vaknar-landvćttur

 • Grunnskólafréttir
 • 10. maí 2021

Gengiđ um götur bćjarins

 • Grunnskólafréttir
 • 18. apríl 2021

Kveđja frá Ţorlákshöfn

 • Grunnskólafréttir
 • 5. mars 2021

10.A vann spurningakeppnina

 • Grunnskólafréttir
 • 12. febrúar 2021