Ţriđji bekkur í útikennslu á miđvikudögum
- Grunnskólafréttir
- 18. nóvember 2020
Fjöll máluð í hrauninu, leitað að tröllum, gróður og skjól, margföldun, andheiti, leikir og fleira og fleira er allt meðal viðfangsefna í 3.bekk í útikennslu. Frá því að nemendur byrjuðu í skólanum hefur stefnan verið tekin á að kenna reglulega úti og í vetur hefur tekist að koma því við á miðvikudögum. Verkefnin er oft tengd við námsefnið þannig voru fjöll máluð þegar kennt var um fjöll, leitað að tröllum þegar Ástarsaga úr fjöllunum var lesin, og almenn stærðfræði og íslenskuverkefni eru æfð í gegnum leik. Nemendur njóta þess að fara út og leggja sig fram í hvívetna. Hafa veðurguðirnir verið hliðhollir enn sem komið er. Útivera eflir geð, kætir og styrkir nemandann einstaklingslega sem og í samskiptum við aðra.





.jpg)










AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 25. mars 2022
Grunnskólafréttir / 9. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 4. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 26. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 20. desember 2021
Grunnskólafréttir / 14. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 26. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021
Grunnskólafréttir / 20. september 2021
Grunnskólafréttir / 15. september 2021
Grunnskólafréttir / 10. júní 2021
Grunnskólafréttir / 9. júní 2021
Grunnskólafréttir / 8. júní 2021