Hringekja- stöđvavinna í 1.bekk
- Grunnskólafréttir
- 9. nóvember 2020
Nemendur í 1.bekk hafa verið mjög duglegir í skólanum. Á eftirfarandi myndum má sjá nemendur í svo kallaðri hringekju eða stöðvum.
Fjölbreytt verkefni eru í boði, eins og að finna í og m orð í Fréttablaðinu, klippa bókstafina út og líma í bókstafapoka. Skoða stafadrátt bókstafanna og æfa sig í að skrifa þá. Para saman lág- og hástafi. Flokka myndir og orð á réttan stað. Finna algeng orð og byggja þau með stafakubbum ásamt því að lesa fyrir kennara.
Eins og sjá má þá eru börnin í 1.bekk afar dugleg og áhugasöm. Það er þó líka mikilvægt að taka hreyfipásur og slær það alltaf í gegn að taka einn dans á milli vinnustunda. Nemendur fengu endurskinsmerki í gjöf frá Grindarvíkurbæ og þakka kærlega fyrir það.

.jpg)
.jpg)








AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 2. júní 2023
Grunnskólafréttir / 6. maí 2022
Grunnskólafréttir / 11. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 8. febrúar 2022
Grunnskólafréttir / 27. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 13. janúar 2022
Grunnskólafréttir / 17. desember 2021
Grunnskólafréttir / 13. desember 2021
Grunnskólafréttir / 9. desember 2021
Grunnskólafréttir / 16. nóvember 2021
Grunnskólafréttir / 31. október 2021
Grunnskólafréttir / 27. október 2021
Grunnskólafréttir / 21. október 2021
Grunnskólafréttir / 14. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 12. október 2021
Grunnskólafréttir / 7. október 2021
Grunnskólafréttir / 20. september 2021
Grunnskólafréttir / 15. september 2021