Fyrsti bekkur hugleiđir
- Grunnskólafréttir
- 14. október 2020
Fyrsti bekkur tók þátt í Hugleiðsludegi unga fólksins þann 9. október síðastliðinn og svo gerðu einnig fleiri árgangar í skólanum. Hugleiðsla gefur ungu fólki gott veganesti inn í framtíðina um hvernig má auka vellíðan innan frá, minnka streitu, kvíða, áhyggjur og skapa innri frið.
Hugleiðsludaginn ber upp á afmælisdegi friðarsinnans Johns Lennon heitins og daginn sem Friðarsúlan er tengdruð í Viðey fyrir von um frið í heiminum
Hér fyrir neðan eru leiðbeiningar um hverju gott er að huga að þegar hugleitt er.
Hugleiðslan (hún er sýnd í myndbandi á vefslóð fyrir neðan)
1. Við hægjum á öndun.
2. Við setjum lófa á brjóstkassa og tengjum við hjarta.
3. Við lokum augum.
4. Og við hugleiðum inn á frið í hjarta í 3 mínútur. Finnum okkar innri frið.
http://utube.com/watch?v=dT9uCEbBKSA&feature=youtu.be&fbclid=IwAR1VYQWu3e9tp8aFyMubldZ0eiZU_wqFfPkJjWgbLntxQpXAF3R9WANBu8E



AĐRAR FRÉTTIR
Grunnskólafréttir / 22. janúar 2021
Grunnskólafréttir / 17. desember 2020
Grunnskólafréttir / 23. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 9. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 5. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 1. nóvember 2020
Grunnskólafréttir / 16. október 2020
Grunnskólafréttir / 12. október 2020
Grunnskólafréttir / 29. september 2020
Grunnskólafréttir / 18. september 2020
Grunnskólafréttir / 3. júní 2020
Grunnskólafréttir / 2. júní 2020
Grunnskólafréttir / 31. maí 2020
Grunnskólafréttir / 22. maí 2020
Grunnskólafréttir / 20. maí 2020
Grunnskólafréttir / 19. maí 2020
Grunnskólafréttir / 18. maí 2020
Grunnskólafréttir / 13. maí 2020
Grunnskólafréttir / 12. maí 2020