Dyggðir:
Unnið er með dyggðirnar eftir handbókum úr ritröðinni Betri skapgerð. Unnið er með hverja dyggð á þrjá mismunandi vegu. Hver dyggð er kynnt með dæmisögu, síðan er farið í hlutverkaleiki og svo er unnið með hugtakið sjálft (meðan annars með hugtakagreiningu út frá verkefninu Orð af orði). Dæmi um dyggðir sem unnið er með eru ábyrgð, ákveðni, friðsemd, fyrirgefning, heiðarleiki, hugrekki, sjálfsagi, traust, trygglyndi, umhyggja, vinsemd, virðing og þolimæði.