Félagsstarf eldri borgara fellur niður

  • Miðgarðsfréttir
  • 12. mars 2020
Félagsstarf eldri borgara fellur niður

Grindavíkurbær  hefur ákveðið  að fella niður allt félagsstarf eldri borgara í óákveðinn tíma í Grindavík.  Í kjölfar þess að Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni vegna kórónaveiru (COVID-19) og er ákvörðun tekin með tilliti til fólks sem er í viðkvæmri stöðu eða með undirliggjandi sjúkdóma.

Bent er á að sóttvarnalæknir beinir því sérstaklega til þeirra sem teljast til viðkvæmra hópa, einkum þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma og eldri einstaklinga að huga vel að hreinlætisaðgerðum og forðast mannamót að óþörfu.


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Miðgarðsfréttir / 16. nóvember 2020

Heimsendur matur úr Víðihlíð

Miðgarðsfréttir / 11. mars 2020

Bingó í Miðgarði fellur niður í dag

Miðgarðsfréttir / 28. janúar 2020

Almannavarnir: Svona er staðan núna

Miðgarðsfréttir / 23. desember 2019

Helgihald Grindavíkurkirkju um jól og áramót

Miðgarðsfréttir / 19. nóvember 2019

Grindjánar komu færandi hendi í Víðihlíð

Miðgarðsfréttir / 29. október 2019

Þórkatla færir Víðihlíð mannbrodda

Miðgarðsfréttir / 10. september 2019

Dagskrá Félags eldri borgara í Grindavík 2019/2020

Miðgarðsfréttir / 23. maí 2019

Matseðill næstu viku í Víðihlíð

Miðgarðsfréttir / 3. maí 2019

Verulega góð afkoma hjá Grindavíkurbæ árið 2018

Miðgarðsfréttir / 21. mars 2019

Matseðill næstu viku í Víðihlíð