Ćvintýraferđ í Lautinni

 • Lautarfréttir
 • 8. desember 2020

Ævintýraferðir í Laut

Í ástandinu undanfarið hafa elstu börnin okkur í Laut lítið sem ekkert farið í heimsóknir líkt og í Grunnskólann o.fl. Þá fékk hún Laufey okkar sem er sérkennslustjóri/ iðjuþjálfi við Laut snilldarhugmynd og henni var hrint í framkvæmd í morgun.

Við auglýstum eftir kúlutjaldi sem við fengum gefins og þökkum við kærlega fyrir skjóta viðbrögð. Síðan í morgun var lagt af stað með bakpoka, tjald, heitt kakó, málmleitartæki, sjónauka, stækkunargler. Slegið var upp tjaldbúðum fyrir neðan Eyjabyggðina í hrauninu og leitað af fjársjóði. Börnin sáu hesta og margt fleira því ýmislegt skemmtilegt leynist í hrauninu. Nú svo kom náttúrulega hellirigning og þá var nú gott að leita skjóls í tjaldinu og gæða sér á heitu kakói , kexi og mandarínum. Stefnt er að því að allar Stjörnurnar okkar fái að fara í Ævintýraferð á næstu vikum.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 18. febrúar 2021

Skipulagsdagur mánudaginn 22 feb.

Lautarfréttir / 6. janúar 2021

Breyting á gjaldskrá

Lautarfréttir / 8. desember 2020

Ćvintýraferđ í Lautinni

Lautarfréttir / 30. nóvember 2020

Starfsmannafundur á morgun ţriđjudag 1.des kl.15:00

Lautarfréttir / 17. nóvember 2020

Skipulagsdagur fimmtudaginn 19 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2020

Fyrirkomulag frá og međ 4.nóvember

Lautarfréttir / 22. október 2020

Vöndum okkur í fataherbeginu

Lautarfréttir / 16. október 2020

Lestrarátak og Lćsisstefna

Lautarfréttir / 8. október 2020

Kćru foreldrar

Lautarfréttir / 1. október 2020

Starfsmannafundur ţriđjudaginn 6 okt

Lautarfréttir / 23. september 2020

Nú tökum viđ okkur á !!!!!!!!1

Lautarfréttir / 8. september 2020

Starfsdagur ţriđjudaginn 15 sep

Lautarfréttir / 8. september 2020

Foreldrafundi aflýst

Lautarfréttir / 29. júní 2020

Drullumalladagur

Lautarfréttir / 11. júní 2020

Sól sól skín á mig - sólarvörn

Lautarfréttir / 9. júní 2020

Starfsmenn frá vinnuskólanum í Laut

Lautarfréttir / 22. maí 2020

Starfsdagur 27 maí og 4 júní

Nýjustu fréttir

Jólasamvera í Laut

 • Lautarfréttir
 • 9. desember 2020

Jólahurđir í Laut

 • Lautarfréttir
 • 30. nóvember 2020

Gjöf frá Foreldrafélagi Lautar

 • Lautarfréttir
 • 27. nóvember 2020

Afsláttur af leikskólagjöldum um jólin

 • Lautarfréttir
 • 9. nóvember 2020

Skipulagsdagur á morgun ţriđjudaginn 3 nóv

 • Lautarfréttir
 • 2. nóvember 2020

Malbikunarframkvćmdir á bílastćđi og Dalbraut

 • Lautarfréttir
 • 21. október 2020

Bleikur dagur föstudaginn 16

 • Lautarfréttir
 • 15. október 2020

Ađgengi foreldra í Laut

 • Lautarfréttir
 • 5. október 2020

Lestrarátak október - Lína langsokkur

 • Lautarfréttir
 • 29. september 2020