Afsláttur af leikskólagjöldum um jólin

  • Lautarfréttir
  • 9. nóvember 2020

Kæru foreldar

Líkt og gert var á síðasta ári ætlar Grindavíkurbær að bjóða foreldrum leikskólabarna afslátt af leikskólagjöldum milli jóla og nýárs og starfsfólki lengra jólafrí. Er þetta liður í því að bæta starfsumhverfi leikskólanna.

Það sýndi sig í fyrra eins og árin þar á undan að það eru margir foreldrar sem kjósa að nýta ekki dagana milli jóla og nýárs í vistun.

Ákveðið hefur verið að bjóða upp á að fella niður gjaldið hjá þeim sem ekki þurfa að nýta þessa daga. 

Dagana milli hátíðanna verður því lágmarks starfssemi í gangi í leikskólum Grindavíkurbæjar. Einhverjum deildum verður lokað og það verður færra starfsfólk í húsi ef þörf krefur, því er það vilji bæjarins að gefa starfsfólki leikskólanna tækifæri til að eiga lengra jólafrí.  

Ef foreldri þarf leikskólavistun þessa daga milli hátíðanna,  þá þarf að láta leikskólastjóra vita af því fyrir 16. nóvember n.k. með tölvupósti. Að öðrum kosti er gert ráð fyrir að barnið verði í jólafríi frá jólum og fram á nýtt ár. 

Vonandi mun ofangreind ákvörðun bæjarráðs Grindavíkurbæjar gefa tækifæri til jákvæðrar samveru yfir hátíðirnar fyrir fjölskyldur barnanna og starfsfólks.

**ENGLISH**

Kindergarten fee rebate and extended holiday break for the staff

Grindavíkurbær municipality has resolved to offer the parents of children attending kindergarten a kindergaten fee rebate for the month of December and also to offer the staff an extension of the holiday break, like Grindavíkurbær did last year. This is part of improving the working environment of the kindergartens.

There are already many parents who choose not to take up their child‘s placement during the days between Christmas and the new year although they have already paid the fees. A resolution has been passed to waive the fees for those who do not need the palcement for these particular days.

During the days between the two holidays there is only minimal activity at the Grindavíkurbær municipality kindergartens. Some of the departments will be closed and there is going to be a reduced number of staff on duty because it is the intent of the municipality to give the kindergarten staff an opportunity to have an extended holiday break.  

If a parent needs kindergarten placement during these days between the two holidays, then you need to notify the kindergarten principal by e-mail prior to 16 November. Otherwise it will be assumed that the child will be on Christmas break from Christmas day until the beginning of the new year.


Hopefully the above resolution by the municipal council of Grindavíkurbær will provide you with a welcome opportunity for constructive fellowship during the holiday period both for the families and the staff.
 

**POLISH**

Zniżki w przedszkolu i przedłużone urlopy dla pracowników

Grindavíkurbær postanowił zaoferować rodzicom dzieci w wieku przedszkolnym zniżkę na opłaty przedszkolne w grudniu a pracownikom dłuższe wolne z okazji święta Bożego Narodzenia. Jest to część poprawy środowiska pracy przedszkoli.

Już w tej chwili wielu rodziców, decyduje się nie korzystać z opieki przedszkolnej w dni między Bożym Narodzeniem a Nowym Rokiem, a za co do tej pory trzeba było płacić. Postanowiono więc zaoferować anulowanie opłaty tym, którzy nie muszą korzystać z tych dni.

W dniach pomiędzy świętami będzie minimalna aktywność w przedszkolach w Grindavíku. Niektóre oddziały zostaną zamknięte i będzie mniej pracowników, ponieważ celem miasta jest zapewnienie pracownikom przedszkolnym dłuższą przerwę świąteczną.

Jeśli rodzic potrzebuje opieki przedszkolnej dla swojego dziecka w te dni między świętami, dyrektor przedszkola musi zostać powiadomiony do 16 listopada pocztą elektroniczną. W przeciwnym razie przyjmuje się, że dziecko przebywa na święta Bożego Narodzenia w domu. Od Bożego Narodzenia do Nowego Roku.

Mamy nadzieję, że powyższa decyzja Rady Miasta Grindavík będzie okazją do pozytywnego spędzenia świątecznego czasu dla rodzin dzieci oraz personelu.
 

 


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Lautarfréttir / 13. október 2023

PMTO námskeiđ

Lautarfréttir / 21. september 2023

Nýr sandkassi tekinn í notkun í Laut

Lautarfréttir / 26. maí 2023

Bođađ verkfall

Lautarfréttir / 17. mars 2023

Engir bílar í lausagangi

Lautarfréttir / 16. mars 2023

Lesum saman

Lautarfréttir / 14. febrúar 2023

Skipulagsdagur miđvikudaginn 15 feb 08:00-12:00

Lautarfréttir / 18. nóvember 2022

Skipulagsdagur ţriđjudaginn 22 nóv

Lautarfréttir / 3. nóvember 2022

Bangsaspítalinn í Laut

Lautarfréttir / 25. október 2022

Bangsadagur í Lautinni

Lautarfréttir / 27. september 2022

Erum viđ ađ leita ađ ţér ?

Lautarfréttir / 22. september 2022

Foreldrafundur - ţriđjudaginn 27 sep

Lautarfréttir / 16. september 2022

Skipulagsdagur mánudaginn 19 sep

Lautarfréttir / 29. ágúst 2022

Lokađ kl.15:00 ţriđjudaginn 30.ágúst

Lautarfréttir / 17. ágúst 2022

Ađalnúmer óvirkt

Lautarfréttir / 10. ágúst 2022

Leikskóladagatal

Lautarfréttir / 4. júlí 2022

Sumarfrí

Lautarfréttir / 28. júní 2022

Laust starf viđ leikskólann Laut

Nýjustu fréttir

Bleikur dagur , föstudaginn 13.okt

  • Lautarfréttir
  • 11. október 2023

Laust starf viđ leikskólann Laut

  • Lautarfréttir
  • 29. ágúst 2023

Sumarfrí

  • Lautarfréttir
  • 5. júlí 2023

Sjóarinn síkáti - litagleđi

  • Lautarfréttir
  • 1. júní 2023

Lesum saman - fyrirkomulagiđ í Laut

  • Lautarfréttir
  • 17. mars 2023

Mömmu og ömmukaffi föstudaginn 17 feb kl.14:30

  • Lautarfréttir
  • 14. febrúar 2023

Pabba og afakaffi - Bóndadagur

  • Lautarfréttir
  • 17. janúar 2023

Gulur dagur - föstudaginn 4 nóv

  • Lautarfréttir
  • 3. nóvember 2022