Skipulagsdagur á morgun þriðjudaginn 3 nóv
- Lautarfréttir
- 2. nóvember 2020
Kæru foreldrar
Vegna hertra sóttvarna verður skipulagsdagur á morgun, þriðjudaginn 3. nóvember bæði hjá Leikskólanum Laut og á Króki. Nemendur verða því heima meðan unnið er að útfærslu og skipulagi innan leikskólanna.
Starfsfólki leikskólanna verður með þessu gefið svigrúm til að skipuleggja skólastarfið í samræmi við hertar samkomutakmarkanir sem eiga að gilda til 18. nóvember.
AÐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 18. febrúar 2021
Lautarfréttir / 6. janúar 2021
Lautarfréttir / 8. desember 2020
Lautarfréttir / 30. nóvember 2020
Lautarfréttir / 17. nóvember 2020
Lautarfréttir / 3. nóvember 2020
Lautarfréttir / 22. október 2020
Lautarfréttir / 16. október 2020
Lautarfréttir / 8. október 2020
Lautarfréttir / 1. október 2020
Lautarfréttir / 23. september 2020
Lautarfréttir / 8. september 2020
Lautarfréttir / 8. september 2020
Lautarfréttir / 24. ágúst 2020
Lautarfréttir / 29. júní 2020
Lautarfréttir / 11. júní 2020
Lautarfréttir / 9. júní 2020
Lautarfréttir / 2. júní 2020
Lautarfréttir / 22. maí 2020