Lestrarátak og Lćsisstefna
- Lautarfréttir
- 16. október 2020
Kæru foreldrar og nemendur
Nú er lestrarátakið okkar hálfnað. Langflestir eru mjög virkir og koma með nokkra miða í viku og gleðja hana Línu með fjarsjóðsstein. En því miður þá eru þó nokkur börn og foreldrar sem hafa ekki tekið þátt og skorum við á ykkur að skella ykkur í kósýstund í sófanum um helgina og lesa eins og enginn væri morgundagurinn.
Einnig viljum við vekja athygli á Læsistefnu leikskólann sem gefin var út á vegum Grindavíkurbæjar en hann má lesa með því að smella hér
AĐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 18. febrúar 2021
Lautarfréttir / 6. janúar 2021
Lautarfréttir / 8. desember 2020
Lautarfréttir / 30. nóvember 2020
Lautarfréttir / 17. nóvember 2020
Lautarfréttir / 3. nóvember 2020
Lautarfréttir / 22. október 2020
Lautarfréttir / 16. október 2020
Lautarfréttir / 8. október 2020
Lautarfréttir / 1. október 2020
Lautarfréttir / 23. september 2020
Lautarfréttir / 8. september 2020
Lautarfréttir / 8. september 2020
Lautarfréttir / 24. ágúst 2020
Lautarfréttir / 29. júní 2020
Lautarfréttir / 11. júní 2020
Lautarfréttir / 9. júní 2020
Lautarfréttir / 2. júní 2020
Lautarfréttir / 22. maí 2020