Jólabakstur og jólaforeldrakaffi í Lautinni
- Lautarfréttir
- 9. nóvember 2018
Í næstu viku byrjum við að baka fyrir jólin, Múli ætlar að hnoða 12. nóvember og baka 13. nóvember, Eyri hnoðar 13. nóvember og bakar 14.nóvember, Hagi hnoðar 14. nóvember og bakar 15. nóvember, Hlíð hnoðar 15. nóvember og bakar 16. nóvember. Börnin mega koma með svuntur og jólasveinahúfu.
Síðan ætla börnin að bjóða foreldrum síðan upp á kaffi og smákökur á eftirfarandi dögum kl. 14:30 :
Múli 3. deseber
Eyri 4. desember
Hagi 5. desember
Hlíð 6. desember
AÐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 13. október 2023
Lautarfréttir / 21. september 2023
Lautarfréttir / 23. ágúst 2023
Lautarfréttir / 4. júlí 2023
Lautarfréttir / 26. maí 2023
Lautarfréttir / 17. mars 2023
Lautarfréttir / 16. mars 2023
Lautarfréttir / 14. febrúar 2023
Lautarfréttir / 18. nóvember 2022
Lautarfréttir / 3. nóvember 2022
Lautarfréttir / 25. október 2022
Lautarfréttir / 27. september 2022
Lautarfréttir / 22. september 2022
Lautarfréttir / 16. september 2022
Lautarfréttir / 29. ágúst 2022
Lautarfréttir / 17. ágúst 2022
Lautarfréttir / 10. ágúst 2022
Lautarfréttir / 4. júlí 2022
Lautarfréttir / 28. júní 2022