Mömmu og ömmukaffi á Laut í fyrramálið
Veistu hvar þú ætlar að vera kl.08:30 í fyrramálið kona góð? Jú þú ætlar að koma í mömmu og ömmukaffi í Lautina.
Minnum á blómaþemað og svo verða „dúkar“ og litir á öllum borðum og hvetjum við ykkur að leyfa listagyðjunni að njóta sín, skrifið nafnið ykkar eða einhver gullkorn. Hlökkum til að sjá ykkur.
P.s. það verður líka boðið upp á heitt súkkulaði með rjóma, gulrótarbollur,gulrótarbrauð, bananakryddbrauð og að sjálfsögðu heimabakað.
AÐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 6. janúar 2021
Lautarfréttir / 8. desember 2020
Lautarfréttir / 30. nóvember 2020
Lautarfréttir / 17. nóvember 2020
Lautarfréttir / 3. nóvember 2020
Lautarfréttir / 22. október 2020
Lautarfréttir / 16. október 2020
Lautarfréttir / 8. október 2020
Lautarfréttir / 1. október 2020
Lautarfréttir / 23. september 2020
Lautarfréttir / 8. september 2020
Lautarfréttir / 24. ágúst 2020
Lautarfréttir / 29. júní 2020
Lautarfréttir / 11. júní 2020
Lautarfréttir / 9. júní 2020
Lautarfréttir / 2. júní 2020
Lautarfréttir / 22. maí 2020
Lautarfréttir / 11. maí 2020
Lautarfréttir / 6. maí 2020