Krakkarnir á Laut með væna grænmetisuppskeru
- Fréttir
- 12. september 2016
Okkur á Laut var boðið að taka upp grænmeti hjá Vinnuskólanum sem við að sjálfsögðu þáðum með þökkum. Fórum við með vagninn góða með okkur og komum aftur á leikskólann með gómsætar gulrætur, rófur, hnúðakál og jarðaber. Kærar þakkir fyrir okkur! Að sjálfsögðu gripum við tækifærið og skoðuðum fisk í kari fyrir utan Stakkavík í leiðinni.
Enn fleiri myndir á Facebook



AÐRAR FRÉTTIR
Lautarfréttir / 6. janúar 2021
Lautarfréttir / 8. desember 2020
Lautarfréttir / 30. nóvember 2020
Lautarfréttir / 17. nóvember 2020
Lautarfréttir / 3. nóvember 2020
Lautarfréttir / 22. október 2020
Lautarfréttir / 16. október 2020
Lautarfréttir / 8. október 2020
Lautarfréttir / 1. október 2020
Lautarfréttir / 23. september 2020
Lautarfréttir / 8. september 2020
Lautarfréttir / 24. ágúst 2020
Lautarfréttir / 29. júní 2020
Lautarfréttir / 11. júní 2020
Lautarfréttir / 9. júní 2020
Lautarfréttir / 2. júní 2020
Lautarfréttir / 22. maí 2020
Lautarfréttir / 11. maí 2020
Lautarfréttir / 6. maí 2020