Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021
Nákvćmar upplýsingar um veđur fyrir gosstöđvar í Geldingadölum

Hægt er að nálgast nákvæmar upplýsingar um veðurfar og spá um veður í Geldingadölum þar sem eldgosið er. Á síðunni  Blika.is sem er í eigu Veðurvaktarinnar er veðurspákerfi sem leitast við að birta spár fyrir staði eftir ákvörðun hvers og eins. Gerðar eru staðspár í þéttu reiknineti fyrir landið allt.  

Leitast er við að upplýsingar séu skýrar, aðgengilegar fyrir notandann á tölvu og í síma. Einnig eins áreiðanlegar og best gerist.

Spárnar uppfærast fjórum sinnum á dag. Reiknað er í fínu neti í spákerfi á veðurtölvu Bliku, 60 klst. fram í tímann og eftir það í grófara reiknineti 10 daga fram í tímann. Spár eru reiknaðar fyrir tæplega 10.000 staði á Íslandi og sífellt eru að bætast við fleiri staðir.


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021