Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

  • Kvikufréttir
  • 27. mars 2021
Gosstöđvum verđur lokađ kl. 13:00 í dag vegna veđurs

Svæðinu í nágrenni eldstöðvanna í Geldingadölum verður lokað klukkan 13:00 vegna óveðurs. Veður er vont og spáð er enn verra veðri. Það er mjög kalt og hávaðarok við gosstöðvarnar og eru þessar ráðstafanir gerðar með öryggi fólks í huga, bæði þeirra sem vilja fara að sjá eldgosið og eins þeirra sem gæta þar öryggis. Um 40 manns frá björgunarsveitum og slökkviliði eru nú á svæðinu. Þar hefur verið komið upp tjöldum og búnaður er til reykköfunar. Fram kom í fréttum í morgun að ef fólk lenti í vandræðum í vonskuveðri í dag væri langa leið að fara til að aðstoða það við erfiðar aðstæður.

Það er ekki að sjá að hvatning sóttvarnalæknis til fólks um að halda sig fjarri vegna smithættu hafi dregið úr fólksfjöldanum í gær. „Nei, það var alveg gríðarlegur fjöldi þarna í gærkvöldi. Menn voru að tala um að það hafi getað verið á bilinu þrjú til fimm þúsund manns sem komu þarna í gær,“ sagði Steinar Þór Kristinsson sem situr í aðgerðarstjórn. Hann segir að eitthvað hafi verið um smá hnoð en engin alvarleg meiðsli. Um 270 bílar voru í nágrenni gosstöðvanna klukkan sjö í morgun.

„Það er austanátt núna, aðkoman á leið A er ágæt eins og er en menn fylgjast með gasmagni og mælingum og eru að mæla þetta reglulega,“ sagði Steinar. Hann tók undir það í útvarpsfréttum að fólk sem ekki væri lagt af stað á göngu að eldstöðvunum ætti frekar að snúa við en freista þess að komast þangað.

Frétt af RÚV


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021