Hádegisfundur međ ferđaţjónustunni í Kvikunni í dag

  • Kvikufréttir
  • 6. maí 2020
Hádegisfundur međ ferđaţjónustunni í Kvikunni í dag

Grindavíkurbær hefur ásamt ferðaþjónustunni í sveitarfélaginu haldið reglulega samráðsfundi undanfarið ár. Í hádeginu í dag verður fundur með fulltrúum Grindavíkurbæjar og þeim fyrirtækjum í Grindavík sem eru tengd ferðaþjónustunni. Bæði hefur verið sendur út póstur á aðila ferðaþjónustunnar og þá hefur fundurinn verið auglýstur á Facebook síðu Grindavík Experience sem eru ferðaþjónustusamtök bæjarins. 

Allir þeir sem telja sig vera tengda ferðaþjónustunni með einum eða öðrum hætti eru velkomnir til fundarins sem haldinn verður í Kvikunni milli kl. 12:00 - 13:00


Deildu ţessari frétt

AĐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestađ

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll međ erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnađar smiđjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumariđ 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Ađgangur ađ gossvćđinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferđa og verđ

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastćđi í grennd viđ gönguleiđina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnađar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bćjarkort međ bílastćđum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöđugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefđu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka međ Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn međ uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hćnan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021