Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

  • Kvikufréttir
  • 8. apríl 2020
Páska-ratleikur fyrir fjölskylduna

Kvikan, menningarhús býður íbúum bæjarins að skella sér í laufléttan og skemmtilegan ratleik um páskana. Leikurinn er tilvalið uppbrot frá hversdagsleikanum til að njóta útvistar í okkar fallega bæjarfélagi. Hægt er að nálgast ratleikinn hér á PDF formi.

Við hvetjum fólk til að taka myndir í ratleiknum, setja á Facebook eða Instagram og merkja Grindavík og Kvikuna inn á þær auk þess að setja #kvikan og #grindavikurbær.

Þá hvetjum við alla til að líka við Facebook-síðu Kvikunnar hér.  Að sjálfsögðu minnum við á að fólk passi upp á 2ja metra regluna ef margir eru á sömu stöðvum. 

Gangi ykkur vel og góða skemmtun!


Deildu þessari frétt

AÐRAR FRÉTTIR

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 24. nóvember 2021

Króníka með Alla í kvöld

Kvikufréttir / 10. nóvember 2021

Pólskum degi frestað

Kvikufréttir / 16. október 2021

Farandsirkus í Kvikunni

Kvikufréttir / 1. október 2021

Björgvin Páll með erindi í Kvikunni

Kvikufréttir / 2. september 2021

Haustdagskrá menningarhúsanna í Grindavík 2021

Kvikufréttir / 1. júlí 2021

Vel heppnaðar smiðjur í Kvikunni

Kvikufréttir / 18. maí 2021

Sumarið 2021 í menningarhúsunum í Grindavík

Kvikufréttir / 9. apríl 2021

Aðgangur að gossvæðinu aukinn

Kvikufréttir / 1. apríl 2021

Svona er fyrirkomulag rútuferða og verð

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Bílastæði í grennd við gönguleiðina

Kvikufréttir / 31. mars 2021

Magnaðar breytingar á Geldingadölum eftir gos

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Bæjarkort með bílastæðum

Kvikufréttir / 30. mars 2021

Stöðugur straumur bíla og allt stopp


Nýjustu fréttir

7000 gestir í júní

  • Kvikufréttir
  • 30. júní 2022

Gefðu aukagjafir um jólin

  • Kvikufréttir
  • 3. desember 2021

Króníka með Alla í kvöld

  • Kvikufréttir
  • 24. nóvember 2021

Bangsaspítali í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 26. október 2021

Ari Eldjárn með uppistand í Kvikunni

  • Kvikufréttir
  • 1. október 2021

Pínulitla gula hænan í Grindavík

  • Kvikufréttir
  • 16. ágúst 2021