Takmarkað aðgengi að hafnarvog Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 13. júlí 2022
Takmarkað aðgengi að hafnarvog Grindavíkurhafnar

Unnið er að stækkun frystihússins Vísis hf. við Miðgarð. Sömuleiðis er vinna hafin við nýja skólp - og frárennslislögn, norðan við frystihúsið. Af þessum sökum verður aðgengi að hafnarvog Grindavíkurhafnar takmarkað. Vonast er til að fullt aðgengi verði komið aftur í byrjun nýs kvótaárs. 


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021