Landaður afli í nóvember 2021

  • Höfnin
  • 7. desember 2021
Landaður afli í nóvember 2021

Landaður afli í nóvember var samtals 1.345 tonn í 25 löndunum Landaður afli er því kominn yfir 40 þúsund tonn og aflaverðmætið yfir 12 milljarðar þegar einn mánuður er eftir af árinu. Landaður afli í nóvember 2020 var 12.800 tonn í 52 löndunum og landaður afli jan til nóv 2020 var 35.293 tonn. Landaður afli því um 5000 tonnum meiri í ár miðað við sama tímabil í fyrra.


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021