Gula línan er máluð í viðleytni til þess að hafa í heiðri 13. gr. í reglugerð Nr. 580 sem fjallar um umferð slysavarnir og öryggisbúnað í höfnum, en þar segir að m.a. að "gáma, veiðarfæri, fiskikör, vörubretti, aðrar vörur eða búnað megi ekki geyma á bryggju eða hafnarbakka nær brún sjávarmegin en 2 metra"