Talsverður fjöldi báta landaði í Grindavíkurhöfn í apríl. Alls lönduðu 53 bátar 7127 tonnum í 392 löndunum, Hér má sja landanir í apríl 2021. Línubátarnir eru áberandi í Grindavíkurhöfn og leggja til stóran skerf í heildaraflann þessa mánaðar og er Hafrafellið þar drjúgast með tæplega 220 tonn í 16 löndunum