Ekki drollað lengi í landi á Íseynni

  • Höfnin
  • 10. mars 2021
Ekki drollað lengi í landi á Íseynni

Áhöfnin á Oddi V Gíslasyni var kölluð til aðstoðar um átta leytið í morgun þegar Ísey EA-10 fékk veiðarfæri í skrúfuna um 2.5 sml SV af Grindavíkurhöfn. Vel gekk að koma dráttartaug á milli og voru skipin komin til hafnar um kl 09:30 Strekkingsvindur er að norðan og snjókoma. Hafnsögubátur Grindavíkurhafnar var til taks og öryggis ef á þyrfti að halda. Gunnar Jóhannesson kafari  skar snögglega úr skrúfunni og hélt Ísey til veiða kl 10:10  


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021