Meiri afli fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020

  • Höfnin
  • 2. mars 2021
Meiri afli fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020

Um 38% meiri afla hefur verið landað í Grindavíkurhöfn fyrstu tvo mánuði ársins miðað við sama tímabil árið 2020. Landað var um 6744 tonnum janúar og febrúar í fyrra en 9314 fyrir sama tímabil í ár. Mismunur milli ára er því um 2569 tonn. Augljóslega hafa veiðar gengið vel þrátt fyrr óveðurskaflann í lok febrúar mánuðar. Þá hefur heldur dregið úr afla línubátanna vegna loðnu á veiðisvæðunum.

Sjá lista yfir landanir


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021