Hér má sjá samantekinn afla þeirra skipa sem lönduðu i Grindavíkurhöfn árið 2020. Frystitogarinn Tómas Þorvaldsson landaði mestum afla eða rúmlega 3.625 tonn. Heildarafli á árinu var tæplega 37.000 tonn.