Búið er að koma fyrir tveimur botnfestum fyrir fyrirhugaða bauju við innsliglinguna til Grindavíkurhafnar. Í botnfestunum eru tveir straumbelgir sem sjófarendur eru beðnir um að vara sig á þegar siglt er um þetta svæði.