Páll Jónsson GK og Sighvatur komnir til hafnar fyrir jól

  • Höfnin
  • 23. desember 2020
Páll Jónsson GK og Sighvatur komnir til hafnar fyrir jól

Línuvélaskipin Páll Jónsson GK - 7 og Sighvatur GK - 57 komnir til hafnar í Grindavík. Páll Jónsson með um 58 tonn og Sighvatur með um 81 tonn. Páll Jónsson kom nýr til heimahafnar í ár en Sighvatur sem hét áður lengst af Arney kom til heimahafnar í fyrsta sinn í eigu Vísis hf 2018. Við óskum áhöfnum þessara skipa og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla 


Deildu þessari frétt

Nýjustu fréttir

Túnfiskur í voðina

  • Höfnin
  • 14. september 2022

Ölduduflið komið á sinn stað

  • Höfnin
  • 20. janúar 2022

Jólakveðja Grindavíkurhafnar

  • Höfnin
  • 23. desember 2021

Öldumælingaduflið slitnaði upp

  • Höfnin
  • 13. janúar 2022

Landanir í október

  • Höfnin
  • 3. nóvember 2021

Landaður afli í september

  • Höfnin
  • 3. október 2021

Landaður afli í ágúst 2021

  • Höfnin
  • 20. september 2021