Strákarnir á Óla á Stað að landa í morgunsárið
Strákarnir á Óla á Stað voru önnumkafnir við að landa nú í morgunsárið. Þeir lögðu eina og hálfa lögn og var aflinn um 11 tonn með ís. Við óskum strákunum og fjölskyldum þeirra gleðilegra jóla.
AÐRAR FRÉTTIR
Höfnin / 14. október 2022
Höfnin / 7. desember 2021
Höfnin / 22. nóvember 2021
Höfnin / 15. október 2021
Höfnin / 27. september 2021